Fjögur trix fyrir dökkhærða til að fá sólarstrípur og gyllta lokka

Þeir sem eru með ljóst og ljós skollitað hár þekkja það að hár þeirra lýsist aðeins yfir sumarið, sérstakega ef þeir eru í sól. En þá myndast gjarnan strípur í hárinu – og svona náttúrulegar sólarstrípur eru auðvitað lang flottastar. Margir, með ljóst hár, nota ýmis trix til að láta hár sitt lýsast enn meira úti í sólinni. Hvað með dekkra hár? En hvað með þá dökkhærðu, eru til einhver trix fyrir þá sem geta hjálpað þeim að fá...

Skoða

Ráðleggja fólki í dag að neyta kókosolíu í hófi – því hún gæti verið skaðleg

Það getur verið vandratað í dag að borða rétt og hollt og stundum veit maður varla hverju má trúa og hvað er í lagi að borða og hvað ekki. Þetta á t.d. við um kókosolíuna en hún hefur verið markaðssett þannig að hún sé ekki eingöngu meinholl heldur allra meina bót. Og því hafa neytendur tekið því fagnandi. En er hún svona holl? Nýlega hafa hins vegar komið fram fréttir um að kókosolían sé með sömu áhættuþætti og smjör og feitt kjöt....

Skoða

Að naga neglurnar – er það hættulegt eða bara sóðaskapur?

Sérfræðingar segja að það að naga neglur geti leitt til ýmissa heilsufarsvandamála. Þú nagar neglurnar á meðan þú lest tölvupóstinn, horfir á sjónvarpið og oftar. Þú laumar fingrunum upp í þig og smellir nöglunum á milli tannanna og nagar í nokkrar mínútur og jafnvel fattar ekki að þú ert að því fyrr en eftir smástund. Mamma þín sagði við þig að þetta væri slæmur ávani og þú hugsar um samstarfsmenn þína sem senda þér hornauga á meðan...

Skoða

Búin að berjast við ósýnilegan óvin í 20 ár

Það er mistur og verulega þungskýjað. Skúr à stöku stað. Heilaþokan er í hámarki. Það er erfiðara að muna og orðin vefjast fyrir mér. Liðirnir og vöðvarnir liggja andvaka og neita að starfa. Vilja senda mig í draumaheiminn. Orkan er minni en engin en samt held ég àfram; vinn og sinni heimilinu og fjölskyldunni eins vel og ég get. Ósýnilegur óvinur Það er ekki auðvelt að berjast við ósýnilegan (ó)vin sem lætur à sér kræla þegar síst...

Skoða

Svona lýsir vefjagigt sér – Ítarlega farið í einkenni, greiningu og meðferð

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir. Önnur algeng einkenni eru órólegur ristill, ofurnæm þvagblaðra, fótapirringur, kuldanæmi, dauðir fingur (e. Raynaud´s phenomenon), dofi í útlimum,...

Skoða

Af hverju fyllast konur eftirsjá yfir að hætta á blæðingum?

Blendnar tilfinningar kunna að fylgja því að hætta á blæðingum og kveðja Rósu frænku fyrir fullt og allt – og ekki er útilokað að þér finnist þú komin á einhvers konar endastöð. Eitt af því sem einkenndi þig sem konu er horfið úr lífi þínu. Þessar mánaðarlegu blæðingar (reyndar oftar hjá sumum) hafa verið hluti af lífi þínu í um fjörutíu ár svo það er eðlilegt að finna fyrir eftirsjá. Hringurinn styttist Á breytingaskeiðinu er...

Skoða

Fimm hlutir til að gera daglega svo þú lifir lengur

Það besta við þessa 5 hluti er að þú ert örugglega að gera suma af þeim daglega. Svo það ætti ekki að vera neitt mál að bæta restinni við. Að breyta þínu daglega mynstri til hins betra er alltaf gott. Og ef þessar breytingar lengja lífið þá er það bara enn betra. Hér að neðan eru fimm atriði sem mælt er með að gera daglega fyrir lengra og heilbrigðara líf Drekktu kaffi Kaffi er víst kraftaverka lyf segir Dr. Chopra í viðtali við...

Skoða

Gefðu þér tíma í að kúra – heilsunnar vegna

Næst þegar maki þinn vill ekki að kúra með þér – og hann/hún  segir að það sé of heitt, hann þurfi sitt pláss eða sé ekki í stuði til að slaka á, þá skaltu sýna honum/henni þessar staðreyndir. Sérfræðingar vilja meina að það sé meira varið í að kúra en við höldum. Það er nefnilega gott fyrir heilsuna. Ástæða nr.1 : Það er svo gott Að kúra losar um efnið oxytocin, en það er þekkt sem „the feel good hormone“. „Það eykur...

Skoða

Góðar ástæður fyrir því að allir ættu að ganga í 30 mínútur daglega

Í Japan er sagt „Shinrin-yoku“ sem þýðir á ensku „forest bathing“ – en það er sagt um gönguferðir út í náttúrunni til að slaka á og losa sig við stress. Aristotle var með sínar kennslustofur úti við og gekk ávallt um á meðan hann kenndi. Það að fara út að ganga er sennilega vanmetnasta hreyfingin. Það kostar ekkert, eflir orkuna, styrkir hjartað og svo margt fleira. Hér eru 5 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Það er...

Skoða

Hvað er til ráða þegar hormónarnir fara allir í vitleysu?

Að því er virðist þá hræra margar af okkar saklausu daglegu venjum í hormónunum okkar. Viðurkenndu það bara – Í hvert sinn sem þér líður illa og ert ekki eins og það á að vera en þú hefur ekki hugmynd af hverju, þá kennirðu hormónunum um. Ekki satt? Og þú hefur sennilega rétt fyrir þér. Þessar kemísku skilaboðaskjóður sem suða um líkamann, stjórna næstum því öllu kerfinu hjá þér. Eins og matarlyst, þyngd, kynorkunni,...

Skoða

Getur verið að líkami þinn sé að kalla á D-vítamín?

Það eru margir kostir sem fylgja því að taka inn D-vítamín eins og rannsóknir hafa sýnt – sterk bein, betra skap og þyngdartap. En merkin um að þig skorti D-vítamín eru hljóðlát. Ef þú hefur tekið eftir einu eða fleirum af þessum merkjum hér að neðan skaltu fara og láta athuga hjá þér blóðið. Ekki byrja strax að taka D-vítamín, bíddu eftir niðurstöðum úr blóðrannsókn. Þetta getur bent til þess að þig vanti D-vítamín Þróttleysi í...

Skoða

Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og kannski get ég ekki talað fyrir alla sem þjást af kvíða en eflaust marga. Ég veit af persónulegri reynslu að það er ekkert auðvelt að nálgast mig stundum, ég loka mig af, vil ekki fara út úr húsi og svara ekki síma eða tölvuskilaboðum. Svara í raun engum, ekki einu sinni dyrabjöllunni. En það eru hér 7 hlutir sem mig langar að deila með þér 1. Þetta hefur ekkert með þig að gera Það getur verið frekar krefjandi að...

Skoða

Þetta er algengasta dánarorsök okkar – Og hér eru áhættuþættirnir

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu sjúkdóma mannkyns. Kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök landsmanna. Í heiminum öllum valda hjarta- og æðasjúkdómar um 17,3 milljónum dauðsfalla á ári og er því spáð að sú tala muni ná 23,6 milljónum árið 2030. Lífsstíll okkar Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóms eru vel þekktir. Fjöldi faraldsfræðilegra rannsókna hefur sýnt að...

Skoða

Er eitthvað eðlilegt við það að hafa blæðingar eftir sextugt?

Hefurðu einhvern tímann furðað þig á því hvað sumar frægar konur virðast ekki eldast eins og við hinar? Það er kannski ekki endilega að þær séu svo rosalega unglegar í útliti heldur frekar hvernig þær kjósa að lifa lífinu og neita beinlínis að eldast. Þær leita allra leiða til þess að halda í æskuna. Sjötug í líkama 30 ára konu Sumar konur eru háðar uppbótarhormónum unnum úr jurtum. Þær telja sér trú um að hér sé um að ræða...

Skoða

Þeir sem þjást af slæmum höfuðverk eða mígreni ættu að sleppa þessu

Mígreni orsakast af ákveðnum breytingum í heila. Fólk sem þjáist af mígreni getur verið viðkvæmt fyrir ákveðnum mat, sterku ilmvatni og jafnvel ljósi. Breytingar á veðri og aðrar breytingar á umhverfi geta einnig verið orsakavaldur mígrenis og höfuðverkjar. Á listanum hér að neðan er að finna mat sem getur orsakað mígreni og slæman höfuðverk. 1. Súkkulaði Þriðjungur þeirra sem að eiga við slæman höfuðverk að stríða ættu að hætta í...

Skoða