Veist þú af hverju konur lifa lengur en menn?
Það er vegna þess að ónæmiskerfi þeirra eldist hægar en hjá karlmönnum.
Og hér er ástæðan fyrir því
Það er vel þekkt að konur lifa lengur en karlmenn. Í Kanada verða konur að meðaltali 83 ára á meðan karlmenn ná að meðaltali 79 ára aldri.
Þegar þetta var rannsakað kom í ljós að ónæmiskerfið hjá konum eldist hægar en hjá karlmönnum.
Japanskir vísindamenn rannsökuðu 162 heilbrigða karlmenn og 194 heilbrigðar konur frá 20 til 90 ára. Við rannsókn á blóði hjá konunum kom…
Lesa meira HÉR