Tíu atriði sem hamingjusöm pör hafa tileinkað sér – Af því þau virka

par maður innileg sættastÞað er ekkert til sem kalla má fullkomið samband – en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til.

En það er vinna að halda hjónabandi og/eða sambandi heilbrigðu og hamingjusömu. Þetta er engin heppni eða eitthvað sem bara gerist. Þess vegna er mikilvægt að vera vakandi fyrir sambandinu og gleyma ekki að það þarfnast þess að að því sé hlúð.

Hér eru 10 atriði sem pör í hamingjusömu sambandi hafa tileinkað sér

1. Standa saman og láta ekki utanaðkomandi hafa áhrif á sig

Ekki láta aðra stjórna sambandinu. Ef það eru vandamál í sambandinu leystu það þá með makanum og engum öðrum. Þið þurfið að lifa lífinu eins og þið viljið en ekki eins og aðrir vilja.

Allar ákvarðanir um sambandið þurfið þið tvö að taka – ekki vinir eða ættingjar.

2. Bera virðingu fyrir sambandinu

Ekki bera ykkar samband saman við önnur sambönd – hvorki samband foreldra ykkar, vina eða einhverra sem þú heldur að eigi í fullkomnu sambandi. Ekkert samband er eins svo best er að horfa á það sem þið eigið saman og nota það til að styrkja sambandið enn frekar.

Ekki má heldur gleyma að öll sambönd eiga sína góðu og slæmu daga. Ef þið vinnið saman í gegnum erfiðleikana styrkið þið sambandið til frambúðar.

3. Eru náin með allt og ræða málin sín á milli

Nándin skiptir miklu máli í samböndum. Ef hún er ekki til staðar vantar mikið.

Til að eiga náið samband er nauðsynlegt að vera hreinskilinn og opinn í samskiptum, deila áhyggjum, ótta, vonbrigðum, gleði, draumum og væntingum. Þetta krefst þess að þið talið opinskátt saman.

4. Taka hvort öðru eins og þau eru – og eru ekki að reyna að breyta hinum aðilanum

Það sem hver og einn þráir mest í þessu lífi er að vera viðurkenndur eins og hann er. Allt of oft fer í fólk í samband og ætlar að breyta makanum, móta hann eins og honum eða henni hentar. Það gengur auðvitað ekki og er aðeins til þess fallið að valda vonbrigðum – og þá hjá báðum aðilum.

Svo í stað þess að ætla að breyta öðrum reyndu þá að sjá fegurðina í einstaklingnum og eyddu frekar orkunni í að bæta og fegra sambandið.

5. Gefa sér tíma til að vera par

Ekki vanrækja sambandið. Í erli dagsins þar sem allt er á fullu vill oft gleymast að slaka á og njóta þess að vera saman. Fjarlægð í samböndum er ekki mæld í kílómetrum heldur í ástúð. Tveir einstaklingar geta verið hlið við hlið en samt langt í burtu frá hvorum öðrum.

Ekki heldur gleyma að áhuga- og afskiptaleysi getur sært meira en ljót orð.

par hamingjusamt

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

6. Segja það sem þau meina og meina það sem þau segja

Deildu hugsunum þínum. Ekki ætlast til þess að makinn lesi hugsanir þínar. Gefðu honum þær upplýsingar sem þarf í stað þess að ætlast til þess að hann viti hvað þú ert að hugsa eða hvað þú vilt.

Hafðu slík samskipti á hreinu því flest vandamál í samböndum hefjast með lélegum samskiptum.

7. Eru heiðarleg og leika ekki einhvern leik

Ekki leika þér með tilfinningar makans og ekki reyna stjórna sambandinu með því að leika leiki. Lygar og það sem ekki er sagt getur farið illa með sambönd.

8. Hafa gullnu regluna að leiðarljósi

Í heilbrigðu sambandi færðu tilbaka það sem þú gefur. Ef þú gefur ást þá færðu ástina endurgoldna.

Það er ekkert pláss fyrir sjálfselsku og eigingirni.

9. Hvetja hvort annað og fagna og gleðjast yfir afrekum hvors annars

Leggðu þig fram við að sýna makanum að þú kunnir að meta hann. Fagnaðu þegar hann nær árangri og hvettu hann áfram til frekari afreka.

Og vertu þakklát/ur fyrir að hafa hann/hana í lífi þínu.

10. Eru sátt við sjálf sig sem einstaklinga

Sambönd búa ekki til hamingjuna heldur endurspegla hana. Ekki vænta þess að sambandið geri þig hamingjusaman ef þú ert ekki ánægð/ur með sjálfa/n þig sem einstakling. Vonbrigði þín með makann geta verið endurspeglun á þinni eigin óánægju með sjálfa/n þig.

Til að geta átt í góðu og heilbrigðu sambandi við annan einstakling er mikilvægt að eiga heilbrigt samband við sjálfan sig.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Dásamlega mjúk Oreo súkkulaðikaka

Maður getur alltaf á sig bætt nýjum uppskriftum að súkkulaðikökum....

Jákvæðir og bjartsýnir einstaklingar líklegri til að efnast og hafa hærri laun

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hverju jákvæðni og...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Konur sem neyta bólguvandandi fæðu líklegri til að þjást af þunglyndi

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Tíu atriði sem þú ættir að hafa í huga alla daga

Stoppar þú stundum og hugleiðir hvernig líf þitt er og hvert það...

Tíu atriði sem hamingjusöm pör hafa tileinkað sér – Af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband – en hamingjusöm...

Vorhreingerning og tiltekt í skápum gerir sálinni gott – 10 nauðsynleg ráð

Hér áður fyrr var allt tekið í gegn og þrifið hátt og lágt fyrir...

Virkilega sniðug leið til að þvo brjóstahaldarana

Hvernig á að þvo brjóstahaldara og hver er besta aðferðin er nokkuð...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Konur sem neyta bólguvandandi fæðu líklegri til að þjást af þunglyndi

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Margar konur upplifa þunglyndi í fyrsta sinn á miðjum aldri

Þrátt fyrir að flestar konur fari í gegnum breytingaskeiðið án...

Frábær drykkur fyrir flatan maga og nauðsynlegur gegn uppþembu

Þessi girnilegi smoothie er nauðsynlegur þeim sem eiga við það algenga...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Þetta er allra besta hreyfingin og eitt besta meðal sem völ er á

Með hærri aldri eiga ýmsar breytingar sér stað í líkama okkar og á...

Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

Loft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um...

Jákvæðir og bjartsýnir einstaklingar líklegri til að efnast og hafa hærri laun

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hverju jákvæðni og...

Tíu atriði sem þú ættir að hafa í huga alla daga

Stoppar þú stundum og hugleiðir hvernig líf þitt er og hvert það...

Tíu atriði sem hamingjusöm pör hafa tileinkað sér – Af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband – en hamingjusöm...

Vorhreingerning og tiltekt í skápum gerir sálinni gott – 10 nauðsynleg ráð

Hér áður fyrr var allt tekið í gegn og þrifið hátt og lágt fyrir...

Virkilega sniðug leið til að þvo brjóstahaldarana

Hvernig á að þvo brjóstahaldara og hver er besta aðferðin er nokkuð...

Þessi 3 lykilatriði gera okkur hamingjusöm – Það staðfesta vísindin

Hamingjan er stöðugt rannsóknarefni vísindamanna, sem er svo sem ekkert...

Frábær náttúruleg aðferð til að fá hreina og vel lyktandi rúmdýnu

Við eyðum drjúgum tíma af lífi okkar í rúminu og því ekkert...

Notar þú daður til að ná þínu fram? – Kannanir sýna að konur hika ekki við það

Já, konur eru ekki allar þær sem þær eru séðar. Þær nota nefnilega...

Dásamlega mjúk Oreo súkkulaðikaka

Maður getur alltaf á sig bætt nýjum uppskriftum að súkkulaðikökum....

Eitt besta salat sem þú færð – Satay kjúklingasalat með kúskús

Þessi uppskrift hér er með betri salat uppskriftum sem við höfum gert...

Ljúffeng gamaldags möndlukaka – Þessi vekur upp nostalgíu

Munið þið eftir möndlukökunni sem amma og mamma bökuðu? Hér er komin...

Gómsætar hollustu nammikúlur – Bæði vegan og ekki

Þessar girnilegu og gómsætu kúlur eru algjört sælgæti en samt mun...

Dýrindis súkkulaði- og bananakökulengjur

Það er alltaf jafn notalegt að eiga eitthvað heimabakað með kaffinu um...

Parmesanbuff í rjómasósu – Dásamlegur hversdagsmatur

Þetta parmesanbuff er frábær hversdagsmatur – en hversdagsmatur sem...

Hveitilaus döðlu- og súkkulaðikaka með karamellu og sjávarsalti

Þetta er engin venjulega döðlukaka, en hún er draumi líkust. Stútfull...

Dásamleg uppskrift að dúnmjúku og góðu bananabrauði með súkkulaði

Flestir kannast við það að vera með banana í eldhúsinu sem liggja...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...

Enn einu sinni sprengir hún krúttskalann – Og nú spilar hún líka á ukulele

Hún Claire litla sprengir algjörlega krúttskalann í þessu...

Lionel Richie brotnar niður og hágrætur yfir söng 17 ára blindrar stúlku

Hin 17 ára gamla Shayy mætti í prufur í American Idol á dögunum og...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...

Michael Bublé og James Corden á jólarúntinum – Þetta myndband er snilld!

Þetta glænýja myndband kom okkur heldur betur í gott skap og...