Þessar 9 fæðutegundir innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann brenna fleiri hitaeiningum en þær innihalda?

Það finnst okkur alla vega!

En samkvæmt sérfræðingum á það einmitt við þessar níu fæðutegundir hér að neðan.

Þessar 9 fæðutegundir eru

1. Klettasalat

Einn bolli af klettasalati telur ekki nema 4 hitaeiningar. Klettasalat bragðast eins og pipar og er fullt af trefjum sem hjálpa meltingunni en auk þess inniheldur það A-, C-, og K- vítamín.

2. Agúrkur

Þær innihalda mikið vatn og hjálpa til við brennsluna og veita auk þess líkamanum þann vökva sem hann þarfnast. Meðalstór agúrka inniheldur minna en 50 hitaeiningar. Regluleg neysla agúrkna getur auk þess hjálpað til við að bæta ónæmskerfið en það er C-vítamínið sem stuðlar að því.

Þá getur það minnkað bólgur í líkamanum að borða gúrkur reglulega en efni sem þær innihalda virka ekki ósvipað og bólgueyðandi lyf með íbúprófeni.

3. Grape

Inniheldur meira en 60 prósent vatn og restin er trefjar. Ávöxturinn þykir hraða meltingunni og brenna hitaeiningum. Þeir sem borða grape reglulega eru með minna af vondu kólesteróli í líkamanum.

grapefruit

 

 

 

 

 

 

 

 

4. Brokkolí

Það er trefjaríkt og því einstaklega gott fyrir meltinguna. Þá er það líka próteinríkt og auk þess má finna beta-karótín, sink og selen í brokkolí. Það er sem sagt stútfullt af góðum næringarefnum sem eru góð fyrir ónæmiskerfið og hjartað sé þess neytt reglulega.

Í einum skammti af brokkólí eru 30 hitaeiningar.

5. Kaffi

Kaffið inniheldur næstum engar hitaeiningar sé þess neytt svarts og án sykurs. Í kaffi eru andoxunarefni og önnur næringarefni sem eru góð fyrir heilsuna. Fjöldi rannsókna hefur leitt í ljós að kaffi bætir meltinguna og þá þykir sýnt að það minnki líkurnar á Parkinson sjúkdómnum, lifrarkrabba, sykursýki og fleira.

En gæta þarf þess þó að drekka kaffi í hófi.

Coffee

 

 

 

 

 

 

 

6. Aspas

Hann er stútfullur af góðum næringarefnum. Í aspas má meðal annars finna trefjar, fólínsýru, kalíum og A-, C-, E- og K-vítamín. Spergillinn hefur góð áhrif á meltinguna og dregur úr bólgum og bjúg í líkamanum.

Í 100 grömmum af aspas eru aðeins 20 hitaeiningar.

7. Tómatar

Eru ríkir af C-vítamíni og andoxunarefnum og innihalda auk þess lycopene sem talið er virka gegn vexti krabbameinsfruma.

Meðalstór tómatur inniheldur 22 hitaeiningar.

tomatoes-vine

 

 

 

 

 

 

 

8. Sellerí

Er 75 prósent vatn og 25 prósent trefjar. Þar sem selleríið er aðallega vatn inniheldur það færri hitaeiningar en líkaminn notar til að melta það. Þá hefur það góð áhrif á meltinguna og hægðir.

9. Vatnsmelónur

Þær innihalda afar fáar hitaeiningar þótt þær séu örlítið sætar á bragðið. Þær bæta meltinguna, eru fullar af andoxunarefnum og innihalda lycopene.

Í einum skammti af vatnsmelónum eru ekki nema 30 hitaeiningar.

 

vatnsmelóna melóna húð heilsa

 

 

 

 

 

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Hvernig klipping hentar þínu andlitsfalli best?

Ekki hentar öllum konum sama klippingin og sama greiðslan. Ýmislegt...

Sjö frábær förðunartrix fyrir unglegra útlit

Þegar við eldumst breytist húð okkar og þá um leið þær áherslur...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Þessi sex einföldu atriði þykja gera okkur aðlaðandi í augum annarra

Maður finnur svo sannarlega fyrir því, og verður var við þegar litið...

Gefðu þér tíma í þetta 15 mínútna dekur

Manni líður alltaf einhvern veginn betur þegar maður er með vel snyrtar...

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og því er...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Einfalt tælenskt kjúklingapasta sem slær í gegn

Uppskriftin að þessum gómsæta tælenska rétti er frá ameríska...

Geggjaðir heimabakaðir snúðar – miklu betri en þessir úr bakaríinu

Snúðar eru alltaf jafn vinsælir enda fátt betra en mjúkur snúður með...

Ómótstæðileg hveitilaus vegan súkkulaðikaka – Full af andoxunarefnum

Þessi ómótstæðilega súkkulaðikaka er gerð úr fimm hráefnum. Hún...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...