Förðunarmistök sem þú ættir að forðast því þau geta gert þig 10 árum eldri

Förðun konaÞegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því þarf að endurskoða umhirðu húðarinnar sem og förðun hennar.

Það sem einu sinni virkaði svo vel og var voða flott gerir allt í einu ekkert fyrir okkur og lætur okkur bara líta út fyrir að vera eldri en við erum. Og þá er nú betra að sleppa því!

Hér eru förðunarmistök sem geta látið okkur líta út fyrir að vera 10 árum eldri

1. Að nota of mikið meik

Mikilvægt er að velja létt og gott meik sem hentar þinni húðgerð því of þykkt meik sest í fínu línurnar og gerir þær meira áberandi.

Auk þess dregur það úr ljóma húðarinnar því það hylur hana alveg. Forðastu meik sem hefur lýsinguna „matte“, „velvet“ eða „long-wearing“ og veldu frekar eitthvað í léttari kantinum. Mjög gott er að fá að prófa meikið áður en keypt er, ef  það er möguleiki.

2. Að hylja svæðið undir augunum

Sé notaður of þykkur fljótandi hyljari eða stifti til að hylja bauga undir augum getur það ýtt undir fínu línurnar á því svæði. Þarna er húðin afar þunn og því myndast línur fljótt. Notaðu frekar fínan penna eða léttan fljótandi hyljara – og eitthvað sem lýsir svæðið aðeins upp.

3. Að nota of mikið púður

Sé of mikið púður notað gerir það lítið annað en að draga fram allar fínar línur og hrukkur. Ef þú ert vön að nota fast púður og hefur gert það í mörg ár gæti þér fundist erfitt að sleppa því.

Veldu þér létt og laust púður og það þarf ekki að setja púðrið á allt andlitið. Byrjaðu á því að setja á nefið, hökuna og ennið – eða þar sem of mikill glans myndast.

4. Að nota of dökkan varalit

Dökkir rauðir og vínrauðir varalitir eru mjög fallegir en þegar við eldumst gera þeir ekkert rosalega mikið fyrir okkur. Dökkur varalitur gerir fínar línur kringum munninn meira áberandi en auk þess gerir hann varirnar minni en þær eru. Það væri kannski fínt fyrir eitthvað annað svæði líkamans en stórar og vel mótaðar varir gera hins vegar svo mikið fyrir okkur.

Veldu frekar bjartari liti og með glans en ekki alveg matta.

5. Að nota of mikinn varalitablýant

Varalitablýantur er mjög góður til þess að undirstrika línur varanna og til að koma í veg fyrir að varaliturinn renni út í fínar línur kringum munninn. En það er hins vegar ekki fallegt að nota of mikið af honum eða of dökkan lit og í raun er betra að sleppa því en nota of mikið.

Mjög gott er að nota lit sem er eins og varirnar á litinn en ekki eins og varaliturinn.

förðun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

6. Að nota svartan augnblýant

Það getur verið gott að skipta svarta augnblýantinum út fyrir mýkri brúnan tón því kolsvört þykk lína getur virkað of hörð og dregið augun niður í stað þess að opna þau. Prófaðu því að nota brúnan blýant og dragðu línuna meðfram efri augnhárum og litaðu vel ofan í rótina á hárunum. Þetta ætti að opna augun.

Ef þú vilt nota svartan, gættu þess þá að nota góðan blýant/lit og og ekki hafa línuna of þykka.

7. Að nota bæði maskara og augnblýant á neðri augnhárin

Leyfðu efri augnhárunum að njóta sín og gerðu minna úr þeim neðri. Ef þú setur bæði maskara og dregur línu á þau neðri getur það gert augun meira hangandi í stað þess að virka opin.

8. Að nota of dökkan augabrúnalit

Undanfarið hefur mikil áhersla verið lögð á augabrúnir og þykja fallega mótaðar augabrýr mikil prýði. Þegar við eldumst lýsast þessi hár og því gengur ekki að nota sama blýantinn og þú hefur notað í mörg, mörg ár.

Fáðu þér nýjan blýant og veldu lit sem er einum til tveimur tónum ljósari en augabrúnahárin.

9. Að sleppa kinnalit

Ekki sleppa því að nota kinnalit því hann lífgar svo mikið upp á andlitið og gefur frísklegra og unglegra útlit. Gættu þess að nota lit sem hentar þínum húðlit og gott er að fá ráðleggingar hjá sérfræðingi hvernig best er að nota hann – því það fer svolítið eftir andlitsfalli. Og sé hann rétt settur á getur hann gert gæfumuninn í frísklegra útliti.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina –...

Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Að handskrifa gerir undraverða hluti fyrir heilann og minnið

Þar sem flestir, ef ekki allir, nota í dag lyklaborð á tölvum og...

Allt þetta hefur lífið kennt mér um ævina – Og það er ekki svo lítið

Það er alveg nauðsynlegt að láta minna sig á það annað slagið um...

Einfaldur og heimatilbúinn kaffiskrúbbur fyrir andlitið og kroppinn

Já það er gott að drekka kaffi – en vissir þú að það er líka...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Heimagert granóla með pekanhnetum – frábært í morgunmatinn

Það er algjörlega tilvalið að útbúa þetta girnilega granola um...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...