Ekkert sem heitir venjulegt á heimili Rikku

RikkaFriðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins við þekkjum hana, er á fullu að vinna í nýju heimasíðunni sinni um þessar mundir. „Ég er búin að fá alveg hreint ótrúlega góðar viðtökur frá því að ég fór að leggja kraft í hana“, sagði hún þegar Kokteill heyrði í henni á dögunum.

Alltaf á fullu

„Þessi síða enduspeglar mín helstu áhugamál, gómsætar uppskriftir, pistla um heilsu, jákvæðar hugsanir og smá garðyrkju. Svo er ég að vinna í öðrum björtum verkefnum sem ég get lítið sagt frá akkúrat eins og staðan er núna“ bætir hún við og brosir.

Já, það er alltaf eitthvað spennandi og skemmtilegt að gerast hjá þessari flottu konu sem var meira en til í að vera með í 10 hlutum þessu vikuna.

Hér eru 10 hlutir sem þú vissir ekki um Rikku

Fullt nafn:  Friðrika Hjördís Geirsdóttir

Aldur:  38 ára

Starf:  Fjölmiðlakona

Maki:  Enginn

Börn: Gunnar Helgi 9 ára og Hinrik Hrafn 8 ára

Hver var síðasti facebook status þinn?

Það var status í tilefni afmæli sonar míns sem hljómaði svona 🙂

Þessi litli stríðnispúki fagnar 8 árum í dag. Það er vandfundið að finna meiri húmorista og gleðipinna en þennan hjartahlýja og brosmilda dreng.

Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?

Ég vinkaði einu sinni Kim Jong, einræðisherra Norður Kóreu þegar ég var á ferðalagi þar í fyrra. Ég var svo heppin að fá að vera áhorfandi á hersýningu í tilefni 70 ára afmæli Kommúnistaflokksins þar í landi. Ætli hann sé ekki svona frægasta persóna sem ég hef komist nálægt því að hitta.

Hver var fyrsta atvinna þín?

Ætli það hafi ekki verið afgreiðslustörf í Benetton á Skólavörðustígnum á sínum tíma eða leikfangabúðinni í sömu götu. Ég tók starf mitt mjög alvarlega þrátt fyrir að vera ekki nema í kringum 6 ára aldurinn.

Kaffi eða te?

Oftast er það nú kaffi, stundum espresso með ferskum sítrónusafa eða cappuccino með sojamjólk. Stundum fæ ég mér te á kvöldin og þá finnst mér Aveda teið virkilega gott.

Hvernig líta kosífötin þín út?

Svartar leggings, hvítur t-shirt, kósý kasmírpeysa og Ugg-inniskór

Hvað er í töskunni þinni?

Ég er búin að vera óvenju meðvituð um að vera með sem minnst drasl í töskunni þessa dagana og er því bara með veskið mitt, lykla, varasalva og símann minn. Áður fyrr var ég nánast með allt nema sjálfa mig ofan í töskunni, það er því mikill léttir að taka upp þennan nýja vana.

Hvað er leiðinlegasta húsverkið þitt og af hverju?

Án efa er það að ganga frá þvotti. Mér finnst ekkert leiðinlegt að þvo þvott eða brjóta hann saman, mér finnst ekki einu sinni leiðinlegt að strauja en ég veit ekki hvað það er við að ganga frá þvottinum.

Hvað er það sem þú borðar aldrei og munt aldrei borða?

Hmmm… ja, mér er illa við að vera með einhverjar yfirlýsingar en ég myndi seint smakka óhefðbundið kjöt af sjálfdauðu dýri og væntanlega þá heldur ekki gera það að vana mínum.

Það er venjulegt þriðjudagskvöld. Hvað ertu með í kvöldmatinn?

Ja, ef það væri nú bara eitthvað sem héti venjulegt á mínu heimili þá væri það ósköp notalegt. En ætli það sé ekki bara steiktu kjötbollur húsmóðurinnar og spagettí.

Hvenær og hvar ertu hamingjusömust?

Ég elska að vera heima hjá mér hvort sem er ein eða með fjölskyldu og vinum. Annars líður mér einna best í íslenskri sveit og þá helst í einhverri útivist, uppi á fjalli eða í einhverjum hamagangi.

Sjáðu hvað Rikka er að sýsla á rikka.is

Mynd af Rikku er tekin af Eyþóri Árnasyni.

Sigga Lund

Sigga Lund

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Ert þú í réttu brjóstahaldarastærðinni? – Hér eru staðreyndir um brjóstin

Brjóst kvenna eru afar ólík, sem er auðvitað ósköp eðlilegt. En...

Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin...

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – Og láta draumana rætast

Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur...

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir...

Þannig ráðleggur hjartalæknirinn okkur að borða fyrir heilsu og hjarta

Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er...

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er mjög lág og þetta gæti verið ástæðan

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er heilum 66 prósentum lægri en til...

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í...

Svona fara franskar konur að því að vera alltaf grannar

Hvernig fara franskar konur að því að borða osta og súkkulaði –...

Þannig ráðleggur hjartalæknirinn okkur að borða fyrir heilsu og hjarta

Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er...

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er mjög lág og þetta gæti verið ástæðan

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er heilum 66 prósentum lægri en til...

Losnaðu við bakverki – Styrktu bakið með þessum æfingum

Margir þjást af verkjum og eymslum í baki og getur það verið ansi...

Orkuskot með engifer, túrmerik og fleiru – Gott fyrir ónæmiskerfið

Í skammdeginu gerir orkuleysi gjarnan vart við sig og svo bankar flensan...

Fegrunarleyndarmál sem ofurfyrirsætur og leikarar nota – Svínvirkar og kostar ekkert

Aðferðin sem hér um ræðir hefur verið notuð í margar aldir og má...

Þessi afar algengu mistök láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Það er eitt og annað í þessu lífi sem lætur okkur eldast hraðar en...

Þessi gullni drykkur kemur jafnvægi á hormóna líkamans – Og hjálpar skjaldkirtlinum

Blessaðir hormónarnir stjórna öllu í líkamanum. Hvort sem okkur líkar...

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á...

Ert þú í réttu brjóstahaldarastærðinni? – Hér eru staðreyndir um brjóstin

Brjóst kvenna eru afar ólík, sem er auðvitað ósköp eðlilegt. En...

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – Og láta draumana rætast

Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur...

Svona fara franskar konur að því að vera alltaf grannar

Hvernig fara franskar konur að því að borða osta og súkkulaði –...

Pör og hjón sem stunda ekki kynlíf of oft eru þau hamingjusömustu

Kynlíf er talið vega þungt í því að að halda hjónabandinu lifandi...

Þeir sem elska líf sitt gera ýmislegt öðruvísi en hinir – Og það er nokkuð einfalt

Þeir sem elska líf sitt kunna að lifa því lifandi. Þetta fólk er...

Láttu ekki aðra brjóta þig niður – Sterkir einstaklingar lifa eftir þessum ráðum

Öll erum við ólík sem einstaklingar en vissir þættir lífsins einkenna...

Salt ekki eingöngu fyrir matseldina – Hér eru frábær húsráð með salti

Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum...

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi...

Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin...

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir...

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í...

Hollar brakandi kúrbítsflögur með Parmesan-osti

Þessar kúrbítsflögur eru tilvaldar sem forréttur, fullkomnar sem...

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í...

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og...

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar...

Þessir hörku drykkir slá á timburmenn og gefa þér orku

Ef heilsan er ekkert sérstaklega góð og gærkvöldið hefur tekið sinn...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Ekkert jafnast á við ást foreldra – Yndislegar myndir

Sú ást sem foreldrar bera til barna sinna er einstök. Þetta vita allir...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...