Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

klipping toppurEf þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu getur verið að þvertoppur sé málið fyrir þig.

Að láta klippa á sig topp gæti líka gert þig unglegri.

Það skiptir miklu máli hvernig toppurinn er klipptur

En það má ekki gleymast að þvertoppur krefst vinnu. Það þarf að blása hárið og laga toppinn á hverjum degi. Auk þess þarfnast toppurinn þess að hann sé snyrtur reglulega.

Þá skiptir miklu máli hvernig hann er klipptur svo hann þjóni hlutverki sínu og geri eitthvað fyrir þig. Gamaldags þvertoppur gerir nefnilega ekkert annað en að láta þig líta út fyrir að vera eldri en þú ert.

Eftirfarandi 5 atriði þarf að hafa í huga viljir þú láta klippa á þig þvertopp

1. Toppurinn ætti að vera þykkur. Þunnur druslulegur toppur lætur hárið líta út fyrir að vera þunnt og það mun ekki hjálpa til við að líta unglegri út.

2. Hann ætti alls ekki að vera of stuttur því þannig toppur lætur þig frekar líta út fyrir að vera eldri en yngri.

3. Ekki heldur alveg klipptur eftir beinni línu. Missíð hár og toppur sem er rúnnaður í endana er líflegri og meiri fylling virðist í hárinu.

4. Sídd toppsins ætti að nema við augabrún eða á milli augabrúna og efsta hluta augans.

5. Blása þarf toppinn svo sveipir í hárinu taki ekki yfir. Best er að nota breiðan hringbursta eða stóran flatan bursta.

Þessar skvísur eru alltaf með þvertopp og líta glæsilega út

Ragga Gísla, 62 ára

Goldie Hawn, 73 ára

Anna Wintour, 69 ára

2013 God's Love We Deliver 2013 Golden Heart Awards Celebration - Arrivals

Anna Wintour ritstjóri Vogue, 69 ára, hefur verið með sömu klippinguna til fjölda ára og er alltaf jafn flott.

 

 

 

 

 

 

Goldie+Hawn+de+Grisogono+Dinner+Red+Carpet+BhGY2Qh8QqQl

Goldie Hawn, 73 ára, er ein af þessum skvísum sem alltaf er með topp.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

55006375c4b56-rby-diane-keaton-83645840-de

Diane Keaton, 73 ára, er alltaf svo glæsileg og smart um hárið.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fringe_Hairstyles_17

Ofurfyrirsætan og tískufyrirmyndin Kate Moss, 45 ára, lætur klippa á sig topp annað slagið til að breyta til.

 

 

 

 

 

 

 

 

medium-length-layered-hairstyle-with-bangs

Cameron Diaz, 46 ára, er gjarnan með svona síðan hliðartopp sem getur verið mjög klæðilegt.

 

 

 

 

 

 

 

zooey deschanel

Við sjáum leikkonuna Zooey Deschanel, 39 ára, ekki fyrir okkur öðruvísi en með þvertopp.

 

 

 

 

 

sandra bullockLeikkonan Sandra Bullock, 54 ára, er ein af þeim sem verður bara fallegri og unglegri með hverju árinu. Kannski þvertoppurinn hjálpi til við það, en Sandra lætur klippa á sig topp af og til.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Unknown-8

Heidi Klum, 46 ára, breytir oft um greiðslur og fær sér þvertopp annað slagið.

 

 

 

 

 

 

 

 

… og svo gefur toppurinn fyllingu þegar hárið er tekið upp.

Heidi-Klum-Long-Hair-style-2014-Ponytail-with-Wispy-Bangs

 

 

 

 

 

 

 

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Hvernig klipping hentar þínu andlitsfalli best?

Ekki hentar öllum konum sama klippingin og sama greiðslan. Ýmislegt...

Sjö frábær förðunartrix fyrir unglegra útlit

Þegar við eldumst breytist húð okkar og þá um leið þær áherslur...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Þrjú frábær ráð til að velja alltaf besta rósavínið

Tilhugsunin um ískalt rósavín, sumar og sól er alveg dásamleg –...

Þrjú einföld atriði sem gera alveg kraftaverk fyrir hjónabandið

Það er gjarnan talað um að hjónabandið sé vinna. Við getum öll...

Þess vegna eru franskar konur alveg með þetta

Hefur þú stundum pælt í því hvað franskar konur virðast einhvern...

Alls ekki geyma förðunarburstana svona inni á baði

Ert þú ein af þeim sem geymir förðunarburstana þína inni á...

Þessi sex einföldu atriði þykja gera okkur aðlaðandi í augum annarra

Maður finnur svo sannarlega fyrir því, og verður var við þegar litið...

Gefðu þér tíma í þetta 15 mínútna dekur

Manni líður alltaf einhvern veginn betur þegar maður er með vel snyrtar...

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og því er...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Einfalt tælenskt kjúklingapasta sem slær í gegn

Uppskriftin að þessum gómsæta tælenska rétti er frá ameríska...

Geggjaðir heimabakaðir snúðar – miklu betri en þessir úr bakaríinu

Snúðar eru alltaf jafn vinsælir enda fátt betra en mjúkur snúður með...

Ómótstæðileg hveitilaus vegan súkkulaðikaka – Full af andoxunarefnum

Þessi ómótstæðilega súkkulaðikaka er gerð úr fimm hráefnum. Hún...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...