Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

klipping toppurEf þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu getur verið að þvertoppur sé málið fyrir þig.

Að láta klippa á sig topp gæti líka gert þig unglegri.

Það skiptir miklu máli hvernig toppurinn er klipptur

En það má ekki gleymast að þvertoppur krefst vinnu. Það þarf að blása hárið og laga toppinn á hverjum degi. Auk þess þarfnast toppurinn þess að hann sé snyrtur reglulega.

Þá skiptir miklu máli hvernig hann er klipptur svo hann þjóni hlutverki sínu og geri eitthvað fyrir þig. Gamaldags þvertoppur gerir nefnilega ekkert annað en að láta þig líta út fyrir að vera eldri en þú ert.

Eftirfarandi 5 atriði þarf að hafa í huga viljir þú láta klippa á þig þvertopp

1. Toppurinn ætti að vera þykkur. Þunnur druslulegur toppur lætur hárið líta út fyrir að vera þunnt og það mun ekki hjálpa til við að líta unglegri út.

2. Hann ætti alls ekki að vera of stuttur því þannig toppur lætur þig frekar líta út fyrir að vera eldri en yngri.

3. Ekki heldur alveg klipptur eftir beinni línu. Missíð hár og toppur sem er rúnnaður í endana er líflegri og meiri fylling virðist í hárinu.

4. Sídd toppsins ætti að nema við augabrún eða á milli augabrúna og efsta hluta augans.

5. Blása þarf toppinn svo sveipir í hárinu taki ekki yfir. Best er að nota breiðan hringbursta eða stóran flatan bursta.

Þessar skvísur eru alltaf með þvertopp og líta glæsilega út

Ragga Gísla, 62 ára

Goldie Hawn, 73 ára

Anna Wintour, 69 ára

2013 God's Love We Deliver 2013 Golden Heart Awards Celebration - Arrivals

Anna Wintour ritstjóri Vogue, 69 ára, hefur verið með sömu klippinguna til fjölda ára og er alltaf jafn flott.

 

 

 

 

 

 

Goldie+Hawn+de+Grisogono+Dinner+Red+Carpet+BhGY2Qh8QqQl

Goldie Hawn, 73 ára, er ein af þessum skvísum sem alltaf er með topp.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

55006375c4b56-rby-diane-keaton-83645840-de

Diane Keaton, 73 ára, er alltaf svo glæsileg og smart um hárið.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fringe_Hairstyles_17

Ofurfyrirsætan og tískufyrirmyndin Kate Moss, 45 ára, lætur klippa á sig topp annað slagið til að breyta til.

 

 

 

 

 

 

 

 

medium-length-layered-hairstyle-with-bangs

Cameron Diaz, 46 ára, er gjarnan með svona síðan hliðartopp sem getur verið mjög klæðilegt.

 

 

 

 

 

 

 

zooey deschanel

Við sjáum leikkonuna Zooey Deschanel, 39 ára, ekki fyrir okkur öðruvísi en með þvertopp.

 

 

 

 

 

sandra bullockLeikkonan Sandra Bullock, 54 ára, er ein af þeim sem verður bara fallegri og unglegri með hverju árinu. Kannski þvertoppurinn hjálpi til við það, en Sandra lætur klippa á sig topp af og til.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Unknown-8

Heidi Klum, 46 ára, breytir oft um greiðslur og fær sér þvertopp annað slagið.

 

 

 

 

 

 

 

 

… og svo gefur toppurinn fyllingu þegar hárið er tekið upp.

Heidi-Klum-Long-Hair-style-2014-Ponytail-with-Wispy-Bangs

 

 

 

 

 

 

 

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í...

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á...

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi...

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og...

Þetta vita menn ekki um konur sínar – Og sumt kemur verulega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú...

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar...

Fimm hlutir sem þú ættir að hætta viljir þú halda þyngdinni í skefjum

Það getur verið erfitt að halda þyngdinni í skefjum og því oft...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á...

Vissir þú að kyrrseta er alveg jafn slæm heilsunni og reykingar

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu...

Snilldar aðferð sem hjálpar þér að sofna á núll einni

Margir eiga erfitt með svefn og getur þar ýmislegt spilað inn í. Hver...

Gerðu kaffið þitt hollara með þessu eina litla sniðuga trixi

Fyrir marga er kaffi nauðsynlegur hluti af hverjum degi og sumir geta...

Afeitraðu líkamann – Níu auðveldar leiðir sem hjálpa til við það

Sumir finna oft fyrir þeirri þörf að hreinsa líkamann og minnka við...

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar...

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi...

Þetta vita menn ekki um konur sínar – Og sumt kemur verulega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú...

Fimm hlutir sem þú ættir að hætta viljir þú halda þyngdinni í skefjum

Það getur verið erfitt að halda þyngdinni í skefjum og því oft...

Elísabet drottning er 93 ára og drekkur fjóra drykki á dag

Elísabet Bretlandsdrottning er 93 ára og þykir með eindæmum hress og...

Þetta er lykillinn að löngu og farsælu hjónabandi

Þegar tveir einstaklingar ákveða að eyða ævinni saman er ekkert...

Þessi átta atriði einkenna þá er njóta velgengni í lífinu

Öll viljum við ná árangri í lífinu – ekki satt? En hvað er...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í...

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og...

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar...

Þessir hörku drykkir slá á timburmenn og gefa þér orku

Ef heilsan er ekkert sérstaklega góð og gærkvöldið hefur tekið sinn...

Besta hamborgarasósan – gerðu þína eigin Big Mac sósu

Það er alltaf svo miklu betra að gera sína eigin sósu heldur en að...

Svona skerðu marga kirsuberjatómata í einu á aðeins 5 sekúndum

  Að maður hafi ekki gert þetta svona alla tíð er fyrir ofan...

Dásamleg Paleo súkkulaðibitakaka bökuð í pönnu

Þessi súkkulaðibitakaka er tilvalin fyrir þá sem eru á paleo...

Æðislegar mini Parmesan Hasselback kartöflur – Nýtt tvist á Hasselback kartöfluna

Það er ekkert launungarmál að kartöflur eru uppáhalds meðlætið...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...